Sunnudagur, 27. febrúar 2011
USA myndir
Voðalega væri ég feginn ef sjónvarpsstöðvarnar keyptu nú myndir frá öðru landi en USA. Eða bíóin...þau mættu alveg fiska upp myndir frá öðrum löndum. Ég á í mesta bagsli með að halda út að horfa á hefðbundna ameríska bíómynd. Helst að maður hafi gaman að teiknimyndum frá Disney.
Eða kannski er þetta ellin, ég er jú að verða afi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.