Föstudagur, 18. febrúar 2011
Skaðleg staða
Til þess að geta kælt hús í heitu landi þarf orku. Því meiri hiti því meiri orkunotkun. Orkan kostar. Það leiðir til þess að aðeins þeir efnameiri hafa tök á því að búa í loftkældum vistaverum.
Nú kemur í ljós að loftkæling hefur líka þær afleiðingar að þeir efnameiri auka hitan á þeim efnaminni með því að nota loftkælinguna sína. Því er það ekki bara að þeir efnaminni geti ekki keypt orku og notið loftkælingar, heldur skaðar það þá hreinlega að þeir efnameiri skuli nota loftkælinguna sína. Og þeir efnameiri verða stöðugt að kaupa meiri og meiri orku til kæla húsin sín...því loftkælingarnar auka lofthitann í borgum. Virkar á mig sem spírall sem skúfast upp í stórkostlegan skaða.
Í raun virðist loftkæling í borgum varla leysa nokkurn vanda heldur aðeins búa til sífellt skaðlegra umhverfi fyrir manneskjur.
Loftkæling hitar borgir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.