Leita í fréttum mbl.is

Samvinnufélög

Ţađ hvarflar ađ manni ađ ekki hefđi veriđ slćmt ađ hafa fleiri samvinnufélög starfandi í landinu og fćrri hlutafélög í ađdraganda hrunsins.   Ofurtrú á hlutafélög og ekki síst einahlutafélög af minnstu tegund virđist hafa gert ćđi marga trúađa á gróđa.

Samvinnufélögin eru rekin á félaglegum og viđskiptalegum grunni.  Í lögum um samvinnufélög frá 1991 kemur fram ađ  félögin eru stofnuđ  á samvinnugrundvelli međ ţví markmiđi ađ efla hag félagsmanna eftir viđskiptalegri ţátttöku ţeirra í félagsstarfinu.  

Ţađ má sjá fyrir sér ađ kaupfélög á höfuđborgarsvćđinu gćti átt hljómgrunn í kjölfar fákeppni og spillingamála eigenda síđustu ár.  Á landsbyggđinni mćtti hugsa sér ađ stofna sammvinnufélgög um akuryrkju svo dćmi séu tekin.

Víđa í Evrópu eru samvinnufélög stór ţátttakandi í atvinnulífi ţjóđa og ekki er langt síđan ađ í Evrópu voru samin ný lög fyrir slíka starfssemi til ađ styrkja og tryggja enn frekar tilvist ţeirra. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband