Föstudagur, 28. janúar 2011
Nokkuð þreyttir
Í gær var ég að skoða myndasafnið hjá pabba. Þar fann ég þessa líka merkilegu mynd. Hún er af okkur feðgum þegar við erum búinir að labba í rúma 18 tíma og leggja að velli 18 fjöll. Hér erum við á hæðsta fjallinu; Kerlingu (1538 m) kl. hálf þrjú að nóttu í slyddu. Eins og sjá má á myndinni erum við nokkuð slæptir og þreyttir að sjá, en sonurinn þó mun uppgefnari. Smellið á myndina til að stækka hana.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:00 | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þú ert greinlega bæði þreyttur og svangur. En mér sýnist pabbi þinn vera að skima eftir fleiri fjöllum að ganga á!
Jón Pétur Líndal, 31.1.2011 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.