Miðvikudagur, 26. janúar 2011
Þetta hljómar vel. Nú er Google komið með skrifstofu á Íslandi og íslenska kennitölu þannig að brátt fara að aukast umsvif þessa ágæta fyrirtækist hér á landi spái ég.
Þar fyrir utan þá elska ég bara Google.
Google hyggst ráða 6.200 starfsmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta vissi ég ekki en er ánægður með. Ertu með fleiri upplýsingar um þetta útibú?
Sumarliði Einar Daðason, 26.1.2011 kl. 15:39
Sjá frétt um Google á Íslandi á : http://eyjan.is/2011/01/15/google-stofnar-einkahlutafelag-a-islandi/
Eyjólfur Sturlaugsson, 26.1.2011 kl. 16:36
google= youtube= íslenskir servers (vona það þá mundi niðurhalið hjá mér minka rosalega mikið)
Skúli (IP-tala skráð) 27.1.2011 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.