Leita í fréttum mbl.is

Klósettpappír á kílóverđi

ÉG hef gert lauslega rannsókn á klósettrúllum og komist ađ ţví ađ illómögulegt er ađ gera verđsamanburđ á ţeim. Ódýrustu klósettrúllurnar; sérpakkađar og sérmerktar í Bónus og Krónunni; eru međ fćrri blöđ og međ styttri hólk (ţví er hvert blađ líka minna). Ţćr eru hinsvegar ódýrari per stk. en klósettrúllur sem virđast gćđameiri. Trúlega er besta leiđin til ţess ađ bera saman verđ á klósettpappír ađ vikta hann en til ţess ţarf nokkuđ sértćka vikt.

Ţví er spurning hvort ekki ćtti ađ gefa upp kílóverđ á klósettpappír líkt og á ávöxtum og grćnmeti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 206524

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband