Miðvikudagur, 19. janúar 2011
Klósettpappír á kílóverði
ÉG hef gert lauslega rannsókn á klósettrúllum og komist að því að illómögulegt er að gera verðsamanburð á þeim. Ódýrustu klósettrúllurnar; sérpakkaðar og sérmerktar í Bónus og Krónunni; eru með færri blöð og með styttri hólk (því er hvert blað líka minna). Þær eru hinsvegar ódýrari per stk. en klósettrúllur sem virðast gæðameiri. Trúlega er besta leiðin til þess að bera saman verð á klósettpappír að vikta hann en til þess þarf nokkuð sértæka vikt.
Því er spurning hvort ekki ætti að gefa upp kílóverð á klósettpappír líkt og á ávöxtum og grænmeti.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.