Laugardagur, 15. janúar 2011
Jörðum hrepparíginn
Ég var rétt í þessu að koma af íbúaþingi, sem var bara vel mætt á af Dalamönnum. Þingið var ekki síst haldið til þess að núverandi sveitarstjórn fengi í hendur leiðbeiningar um helstu stefnumál en eins og flestir vita er sveitarstjórnin kjörin í einstaklingskjöri en ekki eftir listum og flokkapólitík.
Ein hugmyndin sem kom fram á þinginu var að "jarða hrepparíginn". Skyldi efna til jarðarfarar þar sem hrepparígurinn yrðigrafinná táknrænan hátt. Jarðaförin átti auk þess að vera skemmtileg samkoma.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.