Miđvikudagur, 29. desember 2010
Birna skírđ
Nú annan í jólum var yngri dóttir Helgu systur skírđ. Viđ skírnina var henni fyrst opinberlega gefiđ nafn og fékk hún nafniđ Birna. Ţar međ eru Birnunar í fjölskyldunni orđnar ţrjár. Helga sá sjálf um skírnina...skrapp bara ađeins frá til ađ skrýđast, greip biblíu í hönd og skírđi stelpuna. Eiríkur hélt dótturinni undir skírn og Guđrún stóra systir hafđi líka hlutverk í athöfninni.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:28 | Facebook
Tenglar
Góđar slóđir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 206407
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.