Leita í fréttum mbl.is

Ljóð dagsins

Ljóð dagsins 

Dagurinn vefur ljóðinu saman
býr til kúlu
og kastar því upp í loftið
grípur og kastar aftur
og aftur.....

Stundum lendir ljóðið á götunni
þá fellur skuggi á ljóðið
og skítugir krakkar traðka á því

Stundum lendir ljóðið í höndum fólksins
þá glitrar á ljóðið
og brosandi börn fagna því

Ef ljóðið nær að haldast á lofti nógu lengi
grefur það sig í minningu almúgans
það verður ljóð dagsins

Yrma

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 206409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband