Fimmtudagur, 23. desember 2010
Ljóð dagsins
Ljóð dagsins | ||
Dagurinn vefur ljóðinu saman býr til kúlu og kastar því upp í loftið grípur og kastar aftur og aftur..... Stundum lendir ljóðið á götunni þá fellur skuggi á ljóðið og skítugir krakkar traðka á því Stundum lendir ljóðið í höndum fólksins þá glitrar á ljóðið og brosandi börn fagna því Ef ljóðið nær að haldast á lofti nógu lengi grefur það sig í minningu almúgans það verður ljóð dagsins |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.