Leita í fréttum mbl.is

Límrúllu-blogg

Ég á hunda tvo, sem fara reglulega úr hárum.  Því er gott að eiga á heimilinu límrúllur til að ná hundahárum úr fötum.

Límrúllur eru gjarna seldar í pökkum þrjár eða fleiri saman.  Eiginlega ekkert lím er á rúllunum heldur er hafður sem mestur fjöldi af þeim í hverjum pakka.  Stundum eru allta að fimm rúllur í pakka á verði einnar.  Þannig lítur út fyrir að maður geri góð kaup; þ.e. kaupa margar rúllur í sama pakka fyrir lágt verð.

En þetta límrúllu-blöff er ekki bara dýrara heldur en að kaupa eina væna og þykka límrúllu, heldur eru þetta eilíf límrúlluskipti líka.  Það er alltaf verið að skipta um rúllur því límið er alltaf búið.

Því miður er oft ekki til sölu önnur vara í búðum heldur en svona límrúllu-blöff.  Það er orðið leitun að venjulegri þykkri og skemmtilegri límrúllu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband