Mánudagur, 6. desember 2010
Frá undirbúningi að veisluborði
Áður fyrr var aðventan notuð til að undirbúa jólahátíðina. Nú er aðventan veislan sjálf.
Dagskráin hjá fullorðnum og börnum er full af atburðum og tilboðum; jólahlaðborð, jólatónleikar og jólaglögg.
Svo nú þarf undirbúningstíma fyrir aðventuna.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.