Fimmtudagur, 25. nóvember 2010
Loksins er verðbólgan að hverfa
Það tókst! Verðbólgan er nú 2,6%, 0,1 prósentustigi frá verðbólgumarkaðinu. Hún hefur ekki verið lægri síðan í apríl 2004. Það sem þurfti til var allsherjarvantraust á gjaldeyrismarkaði, gengishrun, hrun bankakerfisins, 30% höfuðstólshækkun verðtryggðra lána og, rúsínan í pylsuendanum, gjaldeyrishöft.
Tekið af vef Egils silfursjóðs.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.