Föstudagur, 19. nóvember 2010
Ekki traustvekjandi fyrirtæki
Olíufélögin hækka verð á eldsneyti öll sem eitt. Engin sýnilega ástæða finnst og Neytendasamtökin og Félag Bifreiðaeigenda gera athugasemdir. Þá lækka félögin öll verðið aftur.
a) Afhverju eru öll olíufélögin samstiga í að bæði að hækka og að lækka ?
b) Hvernig í ósköpunum á maður að mynda farsæl viðskiptatengsl við þessi fyrirtæki ?
Verð á eldsneyti hefur lækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.