Leita í fréttum mbl.is

Rafbækurnar eru enn á leiðinni

KindleUm nokkurt skeið hefur því verið spáð að rafbækur séu við það að ryðja hinum hefðbundnu pappírsbókum úr vegi.  Slík breyting hefur látið á sér standa, þótt að vegur rafbókanna hafi reyndar aukist  jafnt og þétt.  Þannig tilkynnti Amazon í sumar að nú seldust í fyrsta skipti fleiri rafbækur hjá þeim en innbundnar bækur. 

Það sem meðal annars stendur rafbókum fyrir þrifum er að víða eru þær en of dýrar miðað við pappírsbókina og er ástæða þessa ekki síst að venjuleg bók ber 7 % skatt en rafbókin 25 % skatt.  Það er svo spurning hvort það sér réttlát.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 206223

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband