Fimmtudagur, 4. nóvember 2010
Alvöru kreppa
Það er nú ekki ósjaldan sem maður lendir í samtölum um þá kreppu sem talið er að hafi skollið á í október 2008. Í slíkum umræðum er ekki óalgengt að mér eldra fólk telji að þetta sé ekki alvöru kreppa. Ég mótmæli því aldrei enda erfitt að sjá að hér sé allt á heljarþröm þótt þeim hafi fjölgað sem ekki hafa það gott. Las líka nýlega að landið er talið það 17 besta í heiminum að búa í.
Var númer eitt 2007.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 206409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.