Sunnudagur, 17. október 2010
saku
Vínbúðirnar eru nýbyrjaðar á að selja bjór frá Eistlandi. Bjórinn heitir Saku originaal og er 4,6 %. Dósirnar eru fallega bláar og hvítar og flöskurnar eru aðlaðandi. Saku Brewery er gömul ölgerð, sem hefur vaxið og dafnað í Eistlandi en hefur nú verið alþjóðavædd. Í dag er ölgerðin í eigu Carlsberg breweries eins og fjöldinn allur af ölgerðum og flytur út bjór til margra landa.
Bjórinn sjálfur fannst mér einstaklega slakur, eiginlega með þeim verri sem ég hef smakkað. Ég get ekki með nokkru móti fundið ljósan punkt nema ef vera skyldi að froðan hélt sér vel. Ég er hreinlega hissa á velgengi bjórsins.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.