Mánudagur, 4. október 2010
Kaupmannahöfn - Búðardalur
Það er í raun furðulegt að labba um á Strikinu í Kaupmannahöfn fram eftir degi og vera svo kominn vestur í Búðardal í kvöldkaffið. Það er ótrúlegt hvað heimurinn hefur skroppið saman. Ekki svo margir áratugir síðan að fólk þurfti jafnlangan eða lengri tíma til að koma sér frá Búðardal og til Reykjavíkur.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.