Sunnudagur, 12. september 2010
Hrútaber í Búðardal
Ég varð ekki lítið hissa þegar ég gekk fram á vænan flekk af Hrútaberjalyngi við einn gangstíginn hér í Búðardal. Lyngið (ef þetta er þá lyng) var fullt af þessum líka fallegu berjum.
Ég man mjög vel þegar ég sá Hrútaber í fyrsta sinn. Það var í hlíðinni beint fyrir ofan veiðihúsið í Hvolsdalnum. Smá lyng og með einu beri.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.