Föstudagur, 10. september 2010
Boð á þjóðfund
Mér til mikillar undrunar og gleði lenti ég í úrtaki og hef verið boðaður á þjóðfund með 999 öðrum fulltrúum, til að ræða breytingar á stjórnarskrá. Reyndar er hluti textans feitletraður, þ.e. sá hluti textans í bréfinu sem skýrir frá því að það kunni að vera að haft verði samband við mig .
Ég er semsagt bara varamaður.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.