Leita í fréttum mbl.is

Snjóskaflar frá landnámsöld eru að hverfa

Í Dölum og reyndar eflaust víðar eru snjóskaflar nánast allir að hverfa.  Snjóskaflar sem maður var vanur að hafa fyrir augunum í æsku allt sumarið og prýddu fjöll eru fyrir nokkrum vikum nær allir horfnir.   Langvarandi hlýindi ár eftir ár hefur að lokum eytt þessum sköflum. Sumir þessara skafla hafa hugsanlega ekki bráðnað alveg á fjöllum uppi öldum saman.  Leiða má líkum að því að þeir hafi jafnvel verið á til staðar á landsnámsöld.

Fækkun skafla á fjöllum uppi og í giljum hefur þau leiðu áhrif að minna er í ám en í venjulegu árferði og hefur þar með áhrif á fiskgengd og veiði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband