Sunnudagur, 29. ágúst 2010
Blórabögglahugsun - gerir hún litlar þjóðir stórar ?
Ég held að í góðærinu svokallaða hafi Íslendingar virkilega haldið um stund að þeir væri sérstaklega flottir og flínkir. Kaupæðið og lántökugleðin reið ekki við einteyming. Stór hluti almennings (alls ekki allir og sannarlega er til fátækt á Íslandi) lét eins og fífl og súpa af því seiðið núna. Mjög skemmtilegt innlegg um þetta og fleira er að finna á þessari slóð: http://www.smugan.is/pistlar/penninn/armann-jakobsson/nr/3795
Það versta við þetta er að enn eru menn að kenna öðrum um en sjálfum sér; að Íslendingarnir séu fórnarlömb. Nú eru það útrásarvíkingar og Alþjóðagjaldeyrirssjóðurinn sem eru að rústa öllu. Íslendingar þurfi bara að losa sig við öll erlend áhrif, hætta við ESB umsókn og sjá um þetta sjálfir.
Íslendingar vilja sannarlega verða mikilmenni...en í hverju ?
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.