Þriðjudagur, 24. ágúst 2010
Uppskeru-smakk
Af einhverjum furðulegum ástæðum hef ég verið svo sallarólegur að ég hef ekki litið undir kartöflugrösin fyrr en nú í dag. Hefði greinilega getað byrjað miklu fyrr að borða úr garðinum því mínar íslensku rauðar eru stórar og gómsætar. En fáar undir - trúlega vegna þurkana í sumar.
Það eru bara orðnir fáir til að borða þessar elskur með mér; bara Rikki. Gugga má ekki borða kartöflur lengur og hin börnin 300 km í burtu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.