Þriðjudagur, 17. ágúst 2010
Fyrsta barnið flutt af heiman
Þá er hún Birna Björt flutt af heiman en hún og Bjarni Dagur eru nú búsett í Hafnarfirði. Fluttningurinn fór fram á sunnudaginn var og ég gleymdi að taka mynd af viðburðinum. Stór stund fyrir þau að búa loksins saman ein sér. Þau eru bara með þessa fínu íbúð á leigu og furðu mikið hafa þau náð að stækka innbú sitt á þessu ári frá því að þau byrjuðu að búa á Víðivöllunum með bræðrunum fyrir ári síðan.
Birna og Bjarni; innilega til hamingju með fyrstu íbúðina !
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.