Leita í fréttum mbl.is

Pósturinn á dyramottunni

Pósturinn er með auglýsingaherferð þessa dagana þar sem reynt er að sannfæra fólk um að best sé að fá að geyma póstinn á pósthúsi þá daga sem maður er í burtu í ferðalagi.  Ekki sé gott að geyma hann á dyramottunni.  Öryggisins vegna.

Hvernig sem ég hugsa þetta skil ég ekki hverju ég er bættari með að geyma póstinn á pósthúsinu.

Afhverju má hann ekki liggja á dyramottunni í læstu húsi ? Ekki skemmist hann eða fer neitt.  Og það þarf ansi mikinn póst til að hann hlaðist upp fyrir lúguna.  Nú ef það kviknar í, eða það er brotist inn eða vatn flæðir um allt....ætli ég hafi ekki meiri áhyggjur af öðrum hlutum en póstinum mínum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Sammála. Ætli þetta snúist ekki um að þeir taka eitthvað gjald fyrir að geyma póstinn. Ef þú lætur þá geyma hann þarftu að rétta þeim sexhundruðníutíuogfimmkall til að leysa hann út eftir mánaðarfrí. Aðalmálið er sem sagt að þeir taka meira fyrir að bera póstinn EKKI út nema einu sinni í mánuði en að bera hann út á hverjum degi. Það er það sem þeir ætla að græða á núna undir því yfirskyni að pósturinn sé öruggari á pósthúsinu en heima hjá manni.

Jón Pétur Líndal, 28.7.2010 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 206223

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband