Leita í fréttum mbl.is

Skák

Ég hóf í vor taflmennsku á nýjan leik eftir um 14 ára hlé.   Ég tefli núna á Netinu á skemmtilegu vefsvæði www.gameknot.com   Það kostar ekkert ef maður er sáttur við að hafa nokkuð takmörkuð réttindi.   Ég hef allavega allt til alls þarna og mér líkar svæðið vel.  Mæli hiklaust með því.

Ég tefli bréfskákir, þannig að ég leik bara einn leik í einu og sendi hann.  Bréfskákaformið hentar mér mun betur heldur að tefla í "beinni" á netinu á tíma.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eg er einmitt buinn ad vera ad tefla svolitid herna uti i fyrsta skipti i liklega 5 ar, eg og ivan keyptum okkur ferdataflbord og drogum thad upp thegar ekkert er ad gera.

Keli (IP-tala skráð) 29.7.2010 kl. 18:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband