Leita í fréttum mbl.is

Hvar eru fiskiflugurnar ?

Eitt það eftirminnilegasta úr æsku manns er suðið í fiskiflugunum undir húsvegg á sólskinsdegi.  Suð og sól undir húsvegg...þannig leit björt minningin út.  Nú sé ég varla eina einustu fiskiflugu og virðist mér sem þær séu á undanhaldi.  Í þeirra stað eru komnir geitungar og hunangsflugur.   Hvað varð blessaðri fiskiflugunni að tjóni  veit ég ekki en gaman væri að vita það.

Svo ekki misskiljist þá er ég afar sáttur við hunangsflugurnar; duglegar, fallegar og skemmtilegar á að horfa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Breytt meðhöndlun úrgangs frá heimilum og sjávarútvegi er líklega höfuðástæðan fyrir fækkun fiskiflugunnar.

Gísli Ingvarsson, 14.6.2010 kl. 22:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband