Fimmtudagur, 3. júní 2010
Þetta kemur manni bara í gott skap
Nýja myndbandið, sem íslenskir ferðaþjónustuaðilar hafa gefið út og á að heilla útlendingana til Íslands, er hressilegt. Það er einhverskonar gleðiþráður í því öllu. Svo er það bara líka mjög fallegt enda landið og landinn aðal efniviðurinn. Myndbandið má sjá á slóðinni: http://vimeo.com/12236680
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.