Mánudagur, 24. maí 2010
Lélegt úthald á hundunum mínum
Fór međ hundana mína í ţriggja tíma fjallgöngu á Ingólfsfjall í gćrmorgun. Bćđi Erpur og Káta voru yfirsig spennt. Á uppleiđ hálf sprungu hundarnir báđir og dröttuđst eftir ţađ rétt á hćla mér upp fjalliđ og um ţađ ţegar upp var komiđ. Reyndist ég bumbumađurinn hafa meira úthald en hundarnir ţegar til kom. Káta er reyndar vambmikil og ţung á sér en Erpur léttur og ungur...svo ţađ kom allavega á óvart hvađ hann er í lélegu formi.
Glćsilegt veđur hér á Selfossi í síđustu daga og dag. 18 - 19 stiga hiti og nánast logn međ blessađir sólinni.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góđar slóđir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.