Leita í fréttum mbl.is

Lélegt úthald á hundunum mínum

Fór međ hundana mína í ţriggja tíma fjallgöngu á Ingólfsfjall í gćrmorgun.  Bćđi Erpur og Káta voru yfirsig spennt.  Á uppleiđ hálf sprungu hundarnir báđir og dröttuđst eftir ţađ rétt á hćla mér upp fjalliđ og um ţađ ţegar upp var komiđ.  Reyndist ég bumbumađurinn hafa meira úthald en hundarnir ţegar til kom.  Káta er reyndar vambmikil og ţung á sér en Erpur léttur og ungur...svo ţađ kom allavega á óvart hvađ hann er í lélegu formi.

Glćsilegt veđur hér á Selfossi í síđustu daga  og dag. 18 - 19 stiga hiti og nánast logn međ blessađir sólinni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband