Miðvikudagur, 5. maí 2010
Lognið í Búðardal
Ég flyt þá stórfrétt að hér í Búðardal er nú búið að vera logn lengur en í sólarhring. Svo mikið logn er fágætt og því dýrmætt í augum heimamanna.
Hér eru því allir að innbyrða lognið með þeim skilningsvitum sem virka hjá hverjum og einum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.