Föstudagur, 30. apríl 2010
Þulur sjónvarpsins eru þagnaðar
Frá árinu 1966 hafa þulur sjónavarpsins verið auðfúsugestir á heimilum landsmanna. Þulurnar hafa með tímanum orðið eitt af séreinkennum RÚV. Aðrar sjónvarpstöðvar á heimsvísu sá ekki ástæðu til þess að vera með slíkar "aukamanneskjur" í vinnu.
Það er synd að þessi sérstaða skyldi vera eytt, synd að hún fengi ekki að lifa áfram með þjóðinni. Í kvöld þögnuðu þulurnar.
Ég sakan þeirra.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.