Miðvikudagur, 28. apríl 2010
Býflugum fækkar enn
Ég hef undanfarin ár fylgst með fréttafluttningi af því hvernig býflugur virðast vera að deyja út á ákveðnum landsvæðum...án skýringa. Landsvæðum þar sem landbúnaður og mikil tækniþekking fara saman. Það sem er svo fréttnæmt í þessu er að þessi skordýr vinna bráðnauðsynlega vinnu. Allt að 30 % af öllu sem við borðum er háð því að þessar vinnukonur standi sína plikt.
Í ofanálag er fjöldinn allur af blómum og plöntum háður býflugum og útbreiðsla þeirra er einnig í höndum býflugunnar.
Já hin sívinnandi býfluga er vingjarnleg og nauðsynleg. Hvað höfum við eiginlega gert henni ?
Hafa áhyggjur af fækkun býflugna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vil senda þér og konu þinni bestu sumarkveðjur, þakka hvatningu til síðuskrifa á sínum tíma, fátt hefur reynst mér betur á síðustu misserum. Heiðmar
IHJ (IP-tala skráð) 29.4.2010 kl. 09:36
Eflaust hafa vísindamenn lokað öllum vitum fyrir þeim möguleika að mannkynið sé búið að nota svo mikið af skordýraeitri að þær eru að drepast núna, eða kannski öllu heldur einfaldlega ekki að fjölga sér eins og áður.
Tómas Waagfjörð, 29.4.2010 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.