Laugardagur, 24. apríl 2010
Af námskeiði einu góðu
Mér gafst kostur á því að taka þátt í námskeiði í ljósmyndun hér í Búðardal. Námskeiðið var haldið í heima hjá Steinu Matt áhugaljósmyndara og kennara. Um kennsluna sá Toni; fær áhugamaður og heimamaður. Þetta var nú með allra notalegasta námskeiðum sem ég hef farið á. Við vorum bara átta þannig að Toni gat leiðbeint hverjum og einum heilmikið. Bílskúrinn þeirra Steinu og Kalla breyttist um í stúdío með fullt af myndavélum, þrífótum, ljósum og fleira.
Ég er afar sáttur við myndavélina mína. Hún hentar mér mjög vel...passlega sjálvirk og passlega mikið hægt að stilla....og ég alveg laus við linsuburðinn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.