Mánudagur, 19. apríl 2010
Rafmengun
Ég er þessa dagana að mæla allt innahúss hjá mér vegna hugsanlegrar rafmengunar. Ég er með sérútbúinn mæli til þess arna. Fyrstu mælingar benda eindregið til að sumstaðar í húsin, já eiginlega furðu víða, sé upphlaðið rafmagn. Rafsegulsvið mælist hinsvegar alveg innan marka. Ég held að ég þurfi sérfærðinga með mér í þetta...hálf óhugnalegt að sjá mælinn keyra í botn á ákveðnum stöðum í húsinu. Rafmengun = vont mál....jafnvel heilsuspillandi vandamál.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afrafmagna strax, ekki spurning. Passaðu þig á fúskörunum.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 19.4.2010 kl. 23:06
Sæll Eyjólfur
Ég bý í húsi þar sem þetta er vandamál og hefur verið í nokkurn tíma og það er vitað að jarðtenging er ófullnægjandi en nú hefur verið erfitt að fá sérfræðing í þessi mál þar sem nánasr engin starfar við þetta. En ég frétti af einu fyrirtæki sem starfar á þessu sviði og hefur hannað tæki sem kemur uppsöfnuðu rafmagni frá húsinu og setti ég mig í samband við þá og ætluð þeir að gera sér ferð norður á Akureyri þar sem ég bý og mæla heimtaugina og setja síðan upp svokallaðan straumbeini ef þörf er á. Þar sem þeir starfa að virðist við þetta mjög mikið og þetta er fyrirtæki þá virðist mér ekki vera um neitt fúsk að ræða en endilega drífðu í þessu. Fyrirtækið heitir Rafal, síminn hjá þeim sem ég ræddi við er 895 5458 (Þóroddur) Gangi þér vel.
Tryggvi Þórarinsson, 20.4.2010 kl. 10:35
Takk fyrir þetta Tryggvi.
Eyjólfur Sturlaugsson, 20.4.2010 kl. 12:23
Ekki spurnig um að fylgja þessu eftir og fá fagmenn. Sendi þér slóð á bloggskrif mín um rafmengun - óþol. Þar má finna eitt og annað um þessi mál. Gangi þér vel.
http://josira.blog.is/blog/josira/entry/794592/
josira, 21.4.2010 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.