Leita í fréttum mbl.is

Í góðu lofti

Það er nú ekki hægt annað en hugsa til íbúanna undir Eyjafjöllum og nágrenni, sem búa við svartnætti dag og nótt og mikið öskufall.  Maður sér hreinlega ekki fyrir sér hvernig hægt er að búa á jörðunum vikum saman við þessar aðstæður.  Alltaf í ryki og rökkri.

Hér í Dölum er drullukallt reyndar en maður er bara ferlega feginn að þetta er hreint loft, að maður getur opnað glugga og fylgst með sólinni á himinum.  Það er greinilega ekki svo sjálfsögð forréttindi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband