Föstudagur, 26. mars 2010
Góð tíðindi
Það má hrósa fréttaveitunni www.tidindi.is fyrir sinn fréttafluttning. Þessi vefur varð til í kjölfar hrunsins og hefur aðeins eitt markmið...að flytja góðar og jákvæðar fréttir. Það ættu allir að gera þessa síðu að upphafssíðu á sínum vafrara.
Það bætir geðheilsuna.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.