Mánudagur, 15. mars 2010
Sennilega alveg rétt
Í vinnu minni í skólum tek ég eftir þessari sömu þróun. Mjög margir fullorðnir handskrifa heldur aldrei nokkurn hlut nema nafnið sitt, utan á umslög og í jólakort - jafnvel árum saman. Í skólum eru tölvur sífellt meira notaðar við glósur og svo framvegis. Í dag er því næstum því óþarfi að kunna að skrifa...hvað þá vel.
Það að kunna að skrifa með penna og blýanti mun hverfa hægt og hljótt sem almenn kunnátta einfaldlega vegna þess að það verður óþarft.
Rithöndin á undanhaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta finnst mér döpur færsla Eyjólfur- ég tala nú ekki um frá skólamanni. Að leggja niður skottið og segja bara að bráðum muni enginn kunna að skrifa og það bara verði svo að vera. Enginn áhugi á að reyna að spyrna við fæti?
Ekki ólíkt því þegar bæjarstjórinn á Selfossi sagði " að þetta væri nú bara svona, við byggjum á láglaunasvæði og engin von til annars". Hann var þó víst sæmilega launaður.
Helga R. Einarsdóttir, 16.3.2010 kl. 19:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.