Þriðjudagur, 19. janúar 2010
Álagahamur fellur þegar menn gangast við ábyrgð sinni
"Góðærið var ekki ávöxtur ræktunarstarfs Íslendinga heldur ávextir tíndir úr annarra garði. Hrunið er afleiðing heimsku. Nú eru álögin fallin og okkar hlutverk er að horfast í augu við ástæður og afleiðingar skaðans og læra af. Við eigum ekkert og áttum ekkert. Allt er að láni frá Guði, skapara alls sem er. Í okkar ábyrgð felst að fara vel með. Sú ábyrgð varðar það sem er í samhengi okkar en hún nær þó víðar. Við eigum að fara vel með hvert annað, með stofnanir samfélagsins, náttúruna og allt lífríkið. Álagahamur fellur þegar menn gangast við ábyrgð sinni."
Tekið af vefnum www.tru.is Öll greinin hér: http://tru.is/pistlar/2010/01/ur-alogum
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.