Sunnudagur, 29. janúar 2012
Vinsælasti potturinn á landinu ...
Þótt ég sé oftast einn í sundi þegar ég skrepp í sundlaugina á Laugum gleymi ég því gjarnan að þúsundir 14 ára gamalla barna heimsækja laugina. Og fara í heita pottinn.
Þessi mynd er tekin af netinu og er af einum frægasta heita potti landsins. Heita pottinum á Laugum í Sælingsdal. Hún er af tugum nemenda að reyna að setja met. Og þið megið gjarnan spreyta ykkur í að telja. Hvað eru margir í pottinum ?
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 29. janúar 2012
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar