Leita í fréttum mbl.is

Fastur á netinu

Ég hef notað Flickr (www.flickr.com)  síðustu árin, sem geymslu og sýningarstað fyrir myndirnar mínar.  Vefurinn er góður ég hef svo sem ekki haft áform um að hætta að geyma þar myndir.

En svo hef einnig verið með að ganni reikning hjá Nikon (aðallega að því að ég á Nikon myndavél), sem rekur myndavefinn my picturetown (www.mypicturetown.com) .  Sá vefur var ekki merkilegur fyrir svona þremur árum en hefur tekið miklum framförum og í dag er hann að verða ansi góður.  Það sem ég kann best við vefinn er hversu auðvelt er að halda skipulagi á myndum eftir hefðbundu möppukerfi.  Flickr býður nefnilega ekki upp á þetta, nema takmarkað.  Þá er hann allur einfaldari í notkun - maður þarf að hafa verið dáldið lengi á Flickr til að finna til öryggiskenndar.

Svo allt í einu hvarflaði að mér að skipta- er líka ódýrara sá ég.  En þegar maður er kominn með 700 myndir á flickr er hreint ekki auðvelt að fara að skipta - eiginlega bara ómögulegt.  Svo mér sýnist maður vera fastur þarna í áskrift.

 

Þetta var ég bara að fatta núna Frown 


Bloggfærslur 22. janúar 2012

Bloggari

Eyjólfur Sturlaugsson
Dalamaður 
eyjolfur.sturlaugsson@gmail.com

 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband