Mánudagur, 18. júlí 2011
Inghóll

Gamli Inghóll var skemmtistaður níunda áratugarins á Selfossi. Þessi ágæta mynd er tekin þar á tvítugsafmælinu mínu. Miðað við hvað erfitt var á þessum tíma að fá afrit af myndum er ég drullufegin að eiga eintak af þessari - því myndin er alveg yndisleg.
Ég man alls ekki hver tók myndavélina með ... En með á þessu djammi var Fríða systir Guggu með Þórhildi tengdamömmu sinni og Gulla tengdamamma mín fylgdi dóttur sinni.
Já já þá fóru sko tengdamömmurnar með á djammið !
Bloggfærslur 18. júlí 2011
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar