Þriðjudagur, 12. júlí 2011
Dalamenn gjalda fyrir niðurskurð Ögmundar
Við Dalamenn verðum að búa við að hafa lögreglustöð án lögreglu. Um síðustu áramót var staða lögreglumannsins hér lögð niður þrátt fyrir kröftug mótmæli heimamanna.
Það leið því ósköp langur tími þangað til lögregla kom á staðinn eftir þessa heiftalegu árás og hóf leit að árásarmanninum. Hann hafði allan heimsins tíma til að koma sér undan og láta sig hverfa.
Öryggistilfinningin er sannarlega ekki eins og hún var hér í Dölum.
Dalamenn gjalda fyrir með ömurlegum atburðum.
![]() |
Árásarmaðurinn í Samkaupum ófundinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 12. júlí 2011
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar