Sunnudagur, 10. júlí 2011
Blómin fríð
Við Rikki löbbuðum á Hest í Hörðudal í dag. Veðrið var gott og gangan falleg. Það sem vekur athygli er hvernig blómin eru að blandast í blómgun sinni þetta árið.
Þetta langa kalda vor og sumarbyrjun hefur seinkað svo blómgun margra plantna. Þær eru nú að blómgast ásamt plöntum sem eiga blómgunartíma núna. Eiginlega er allt fullt af blómum og blandan er sérstæð.
Bloggfærslur 10. júlí 2011
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar