Laugardagur, 23. apríl 2011
Því er lokið
Á miðvikudaginn var kláraði ég MPA ritgerðina mína og skilaði í Háskólann. Skilað líka rafrænu eintaki í Skemmuna, sem hægt er að nálgast hér. MPA ritgerð.
Svo var ég á miðvikudag, fimmtudag, föstudag og fram að hádegi í dag að pússa og lakka parketnið á Víðivöllum á Selfossi. Fékk dygga aðstoð frá Bjarna og Stulla. Nú er þar bara nýlakkað og vel lyktandi parket.
En er nú skyndilega kominn í páskafrí. Verð í mat í bláa húsinu á morgun með stórfjöldkyldunni.
Bloggfærslur 23. apríl 2011
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar