Miðvikudagur, 23. febrúar 2011
Kartaflan lengi lifi
Allt kornverð hækkar nú stöðugt. Hér á Íslandi getum við ekki ræktað hveiti en ágætur árangur hefur náðst í byggrækt og fer hún vaxandi með hverju ári. Bygg er þó ekki notað mikið til manneldis - nema þá í bjór.
Til að vega upp á móti minni kornneyslu á Íslandi má auðveldlega auka neyslu á kartöflum. Kartöflur vaxa þar að auki alveg prýðilega hér á landi.
Kartaflan lengi lifi.
Bloggfærslur 23. febrúar 2011
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar