Föstudagur, 2. desember 2011
Vitað mál
Mín skoðun er að einokunartilburðir MS verði að lokum bændum skaðlegir. Vonandi eykst samkeppni þannig að MS fari að byggja upp vinnslu í auknum mæli í héraði. Búðardalur er hugsanlega næstur í afskurði og tilfluttingi á vinnslu til rvk.
Síminn hefur haft dyggan stuðning á landsbyggðinni lengst af. Hann fór að loka starfsstöðvum sínum smátt og smátt og er nú næstum búinn að afnema þær. Einnig lokaði hann stöðvum JÁ.is úti á landi. Í dag hikar fólk á landsbyggðinni ekki við að fara til annarra símfyrirtækja. Síminn gaf skít í landsbyggðina og nú gefur hún skít í Símann. Spái að hann fari á hausinn.
![]() |
Bændur gagnrýna Mjólkursamsöluna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 2. desember 2011
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar