Sunnudagur, 27. nóvember 2011
Borðkrókurinn á Efri Brunná
Þessi yndislega mynd sýnir fyrstu fimm barnabörnin að fá sér miðdegishressingu fremur en morgunverð myndi ég halda. Myndin er að öllum líkindum tekin á páskum 1994.
Það sem er skemmtilegt við myndina er að annarsvegar bíður þeirra vínabrauð á fimm diskum fremst á myndinni, sem þau eiga örugglega að fá þegar þau eru búin með hollustuna. Hinsvegar vekur eftirtekt að þau drekka öll vatn en ekki mjólk, sem hefði þótt saga til næsta bæjar þegar foreldrar þeirra voru að alast upp í þessum sama borðkrók.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. nóvember 2011
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar