Sunnudagur, 2. október 2011
Seinleg aðferð til að handtaka 700 manns
Merkilegt myndband frá mótmælunum í USA. Eiginlega góð heimild um hversu erfitt er að fást við svona mótmæli. Friðsamleg en fjölmenn. Ekkert má fara úrskeiðis svo allt fari ekki í bál og brand með stigmagnandi vandræðum. En þessari hreyfingu er að vaxa fiskur um hrygg og hver veit hvað gerist í USA.
http://www.youtube.com/watch?v=a1tCYAEDl6g&feature=player_embedded#!
Sunnudagur, 2. október 2011
16.000
Vandamálið vex og vex. Nú er ég með 16.000 myndir í tölvunni minni og á flakkaranum. Stærsti hluti myndanna er til á báðum stöðum.
Þetta er að verða alveg ókleyfur veggur að halda utan um þetta, hvað þá að vita hvað maður á myndir af. Ferlega erfitt að henda líka...nema alveg ónýtum myndum.
Samt er ég alltaf að bæta við myndum, bæði með myndavél og skanna. Ætli ég endi ekki í meðferð einhversstaðar.
Bloggfærslur 2. október 2011
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar