Laugardagur, 15. janúar 2011
Jörðum hrepparíginn
Ég var rétt í þessu að koma af íbúaþingi, sem var bara vel mætt á af Dalamönnum. Þingið var ekki síst haldið til þess að núverandi sveitarstjórn fengi í hendur leiðbeiningar um helstu stefnumál en eins og flestir vita er sveitarstjórnin kjörin í einstaklingskjöri en ekki eftir listum og flokkapólitík.
Ein hugmyndin sem kom fram á þinginu var að "jarða hrepparíginn". Skyldi efna til jarðarfarar þar sem hrepparígurinn yrðigrafinná táknrænan hátt. Jarðaförin átti auk þess að vera skemmtileg samkoma.
Bloggfærslur 15. janúar 2011
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar