Miðvikudagur, 12. janúar 2011
Lítill snjór
Sá myndir í kvöld frá Norðausturlandi. Þar er allt á kafi í snjó. Hér er kalt og búið að vera nokkuð vindasöm og köld norðanátt dögum saman...en mestmegnis án úrkomu. Mér finnst einhvernveginn eins og það ætti að vera meiri snjór hér miðað við hvernig veðrið er búið að vera...en hér er nánast snjólaust alveg upp í fjöll.
Bloggfærslur 12. janúar 2011
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar