Mánudagur, 6. september 2010
Ískápur úr flugvél
Horfði einu sinni á kvikmynd þar sem aðalpersónan missti maka sinn vegna þess að hann varð fyrir ískáp sem féll úr flugvél. Fræðilegur möguleiki en afskaplega litlar líkur. Mér kemur nú í hug í þessu samhengi hverjar séu eiginlega líkurnar á að heyrúlla velti niður brekku, lendi á bíl á ferð og bani ökumanni.
![]() |
Sellóleikari ELO lést er hann varð fyrir heyrúllu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 6. september 2010
Tenglar
Góðar slóðir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar